







BLUETTI Orkubanki og kælir saman í pakka!
Couldn't load pickup availability
Hægt að sækja vöru hjá Bluetti Verslun
Venjulega hægt að sækja innan sólarhrings
Allt um rafmagn fyrir húsbíla og hjólhýsi
Þessi ört vaxandi hópur gerir orðið kröfur um að hafa aðgang að rafmagni á ferðum sínum um landið. Ýmsir möguleikar eru í stöðunni: sólarsellur, batterý eða tengja sig við rafkerfi á áningarstöðum. Sífellt fleiri eigendur húsbíla hafa áhuga á að nota sólarorku til lýsa upp bílana sína og jafnvel hita þá upp líka.
Það eru margar ólikar leiðir til að hafa rafmagn í húsbílnum eða hjólhýsinu og erum við sannfærð um að BLUETTI leiðin er ódýrust og hagkvæmust. Nánast engin tengivinna, bara "plug and play"!

Bluetti orkubankar fyrir rafmagnshjól
Bestu lausnirnar fyrir hleðslu á rafmagnshjólum
BLUETTI býður upp á fjölbreytt úrval af færanlegum orkubönkum/rafstöðvum sem eru hentugar til að hlaða rafmagnshjól (e-bikes). Þessir orkubankar veita sveigjanleika fyrir hjólreiðafólk sem þarf að endurhlaða rafhlöðurnar sínar á ferðinni, hvort sem það er í borginni eða í útilegu.
Lengdu hólaferðina með Bluetti orkubanka!

Varaafl fyrir heimili og fyrirtæki
Orkudreifing verður sífellt viðkvæmari - oftar rafmagnsleysi
Verði rafmagnslaust tekur BLUETTI orkukerfið við á sekúntubroti (10 millisek) og tryggir að ekkert rof verði á tölvusambandi, ljósum, hita, kælingu, dælum, öryggiskerfum eða hverju því sem skiptir þig máli.
BLUETTI ESS (Energy Storage System) er fullkomin lausn fyrir þá sem vilja tryggja raforku fyrir heimilið eða fyrirtækið. Kerfin eru stækkanleg í allt að 150 kílówött
Bluetti er traust vörumerki
Bluetti er leiðandi fyrirtæki á heimsvísu sem sérhæfir sig í framleiðslu á orku- og rafhlöðubönkum fyrir heimili, fyrirtæki og fyrir fólk á ferðinni. Vörur þeirra eru hannaðar til að veita áreiðanlega og trausta orku þar sem notendur þurfa mest á henni að halda, hvort sem er í náttúrunni, heima við sem varaafl og öryggisatriði eða í fyrirtækinu þar sem rekstraröryggi er mikilvægt.
Sólar- og vindorka verður sífelt vinsælli leið til að afla orku og með háþróuðum orku- og hleðslubönkum frá Bluetti er einfalt að nýta sér endurnýjanlega orku á áhrifaríkan og hagkvæmam hátt.
Bluetti hefur náð miklum vinsældum vegna áreiðanleika, gæða og einfaldleika í notkun. Orkubankar Bluetti eru þekktar fyrir að vera sterkar, hagkvæmar og umhverfisvænar. Hvort sem þú ert á ferð eða þarft á orku að halda á heimilinu, er Bluetti alltaf traustur valkostur. Með þessu hefur fyrirtækið vakið athygli um allan heim og orðið leiðandi á sviði sjálfbærra orkulausna.