BLUETTI B210 – Margfaldaðu orkuna!
Vertu alltaf tilbúinn með BLUETTI B210, nýjustu kynslóð viðbótarrafhlöðu sem gefur þér enn meiri orku, hraðari hleðslu og áreiðanleika í hæsta gæðaflokki.
Meiri orka, meiri frelsi
B210 eykur geymslugetu orkubankans þíns og gerir þér kleift að knýja allt frá verkfærum og heimilistækjum til ferðabúnaðar og tjaldvagna – hvar sem þú ert.
Nýjusta LiFePO₄ tækni
Þessi endingargóða tækni tryggir allt að 3.000+ hleðsluhringi, stöðug afköst og hámarksöryggi.
Fullkomin fyrir sólarkerfi
B210 tengist auðveldlega við sólarsellur og nýtir endurnýjanlega orku til fulls – án truflana, hávaða eða mengunar.
Sveigjanleg tenging
Samhæfð helstu BLUETTI orkubönkum eins og AC200PL, AC240P og fleiri – einfaldlega tengdu og þú ert komin í samband við meira rafmagn!
Sterkt tæki, frábær hönnun
B210 er hannað fyrir ferðalög, vinnu og neyðartilvik – B210 er bæði traust, stílhrein rafhlaða, sem er gerð til að endast.
-
Aukið framboð af orku á ferðalögum eða í neyðartilfellum
-
Öruggt, hljóðlátt og umhverfisvænt
-
Fullkomið fyrir heimili, vinnu, ferðalög og útilegur
Vertu með stjórn á orkunni – með BLUETTI B210 ertu alltaf með nóg rafmagn












