



B70 Rafhlaða fyrir Bluetti ferðakæli
BLUETTI B70 RAFHLAÐA FYRIR FERÐAKÆLIR, FRYSTIR OG KLAKAVÉL
Orka og kæling á ferðinni
Bluetti B70 rafhlaðan er sérstaklega fyrir Bluetti ferðakælinn. Hún tryggir að nægt rafmagn til að halda kæliboxinu gangandi í allt að 3 daga, matnum ferskum og drykkjunum ísköldum — á hagkvæman og sjálfbæran hátt.
Rafhlaðan er ekki hluti af verðinu á kælinum, en hægt er að nota kælinn án rafhlöðu við 220V, 12V/24V eða sólarorku.
Endingargóð rafhlaða, lengra ævintýri (ekki innifalin í verði á kæli)
Hvort sem þú ert í útilegu í óbyggðum eða á ferðalagi fjarri rafmagni, þá getur B70 rafhlaðan (aukabúnaður), með 716,8 Wh hleðslu, veitt allt að 3 daga samfellt afl fyrir BLUETTI ferðakælirinn. Með tveimur rafhlöðum geturðu lengt ferðalagið í allt að 6 daga án þess að komast í annað rafmagn. Auðvitað er hægt að tengja BLUETTI ferðakælinn við 12/24V, 220 Volt eða sólarorku. Og ef þú ert með B70 rafhlöðuna, geturu hlaðið hana með tengingu við rafmagn.
Innbyggðir USB-A og 100W USB-C tengi
BLUETTI ferðakælirinn gerir þér kleift að hlaða síma, spjaldtölvu eða fartölvu auðveldlega á ferðinni, með USB og USB-C tengunum
Stjórnun og eftirlit
Með BLUETTI appinu hefurðu fulla stjórn á orkunni. Fylgstu með raunverulegri orkunotkun, athugaðu stöðu kælisins, stilltu eigin valkosti og framkvæmdu uppfærslur á hugbúnaði – allt í símanum þínum.
TÆKNIUPPLÝSINGAR
UPPLÝSINGAR UM RAFHLÖÐU
-
Rafhlöðustærð: 716,8 Wh
-
Gerð: LiFePO₄
-
Ending: 3.000+ hleðslulotur
-
Geymsluþol: Endurhlaða í 40%-60% á 3–6 mánaða fresti
-
Stýringarkerfi: BLUETOPUS AI-BMS
-
Athugið: Upplýsingarnar hér að ofan eiga við um B70 rafhlöðupakkann, sem fylgir ekki með MultiCooler.
ÚTTÖK
-
USB-C tengi: 1 x 100W max
-
USB-A tengi: 1 x 15W
ALMENNT
-
Rúmmál kæliskáps: 50qt / 55L samtals
-
Kælihólf: 42qt / 40L
-
Ísmaskínhólf: 9,5qt / 9L
-
Rafhlöðuhólf: 6,3qt / 6L
-
Stærð: 710 x 420 x 475 mm (án hjóla og handfangs)
-
Þyngd: 24 kg
-
Hljóð:
-
30 dB (í kæliham)
-
45 dB (í ísgerðaham)
-
-
Ábyrgð: 2 ár
Couldn't load pickup availability
Hægt að sækja vöru hjá Bluetti Verslun
Venjulega hægt að sækja innan sólarhringsPairs well with

B70 Rafhlaða fyrir Bluetti ferðakæli
If you have any questions, you are always welcome to contact us. We'll get back to you as soon as possible, within 24 hours on weekdays.
Shipping Information
Use this text to answer questions in as much detail as possible for your customers.
Customer Support
Use this text to answer questions in as much detail as possible for your customers.
FAQ’s
Use this text to answer questions in as much detail as possible for your customers.
Contact Us
Use this text to answer questions in as much detail as possible for your customers.