Ókeypis flutningur með Dropp

Allt um Bluetti orkubanka og rafhjól!

BLUETTI og rafmagnshjól – Bestu lausnirnar fyrir hleðslu á ferðinni

BLUETTI býður upp á fjölbreytt úrval af færanlegum orkubönkum / rafstöðvum sem eru hentugar til að hlaða rafmagnshjól (e-bikes). Þessir orkubankar veita sveigjanleika fyrir hjólreiðafólk sem þarf að endurhlaða rafhlöðurnar sínar á ferðinni, hvort sem það er í borginni eða í útilegu.

Það getur verið gott að vita af því þegar farið er í lengri ferðir að hægt sé að hlaða hjólin eftir góðan dag í fjöllunum eða á vegunum.  Svo má ekki gleyma að það er einfalt og fljótlegt að hlaða BLUETTI orkubanka í ferðnni, annað hvort með bílnum og þá með Bluetti Charger 1, sem hleður 6 sinnum hraðar en aðrir möguleikar eða með sólarorku.


Hvað þarf að hafa í huga?

Rafhlöðustærð rafmagnshjóla:

Rafmagnshjól eru með mismunandi rafhlöður, oft á bilinu 400Wh til 900Wh.
Ef þú velur BLUETTI orkubanka með nægri rýmd til að fullhlaða eða að minnsta kosti veita áfyllingu á rafmagnshjólið þitt þá eru þér allir vegir færir.  

Einfaldi útreikningurinn er:  Ef hjólið er með 500Wh rafhlöðu og Bluetti orkubankinn er 2000Wh getur þú hlaðið hjólið fjórum sinnum!

Hleðslunýting:
Við notkun færanlegra orkubanka til að hlaða rafmagnshjól verða orkutöp við umbreytingu rafmagns. Því er mælt með að velja orkubanka með hærri raforkurýmd en sjálf rafhlaða hjólsins hefur.


Helstu BLUETTI orkubankarnir fyrir rafmagnshjól;

BLUETTI AC200PL

🔹 Hentar fyrir: Rafmagnshjól með minni rafhlöðu (400-500Wh)
🔹 Úttak: AC innstungur, USB-A, USB-C, 12V bílatengi
🔹 Hleðslumöguleikar: Rafmagn, sólarsellur, bílhleðsla
🔹 Þyngd: 28kg

BLUETTI AC240P

🔹 Hentar fyrir: Rafmagnshjól með minni rafhlöðu (400-500Wh)
🔹 Úttak: AC innstungur, USB-A, USB-C, 12V bílatengi
🔹 Hleðslumöguleikar: Rafmagn, sólarsellur, bílhleðsla
🔹 Þyngd: 28kg

BLUETTI AC180PL

🔹 Hentar fyrir: Rafmagnshjól með minni rafhlöðu (400-500Wh)
🔹 Úttak: AC innstungur, USB-A, USB-C, 12V bílatengi
🔹 Hleðslumöguleikar: Rafmagn, sólarsellur, bílhleðsla
🔹 Þyngd: 20kg