Varaafl fyrir heimili
Varaafl fyrir heimili – öryggi, sjálfstæði og hugarró
Rafmagnsleysi verður oftast þegar maður á síst von. Það þarf ekki bara vont veður, því rafmagnsleysi verður einnig vegna bilana í búnaði. Síðustu ár hafa komið upp bilanir í spennustöðvum og álverum sem hafa haft áhrif á líf fólks um land allt. Rafmagnsleysi snýst ekki eingöngu um að hafa ekki ljós: Í rafmagnsleysi virka tölvur ekki. Kælar missa orku. Engin hefur ljós og þeir sem þurfa svefngrímur eru án rafmagns.
Með varaafli fyrir heimili er tryggt að lífið haldi áfram þegar rafmagnið fer. Ljósin loga, tækin virka og þú hefur fullkomna stjórn á heimilinu.

Af hverju skiptir varaafl á heimilinu máli?
Varaafl tryggir að heimilið haldi áfram að virka þegar rafmagn fer af – hvort sem það er vegna veðurs, bilana eða framkvæmda. Með varaafli helst lýsing, hitun, fjarskipti og nauðsynleg heimilistæki í gangi, sem eykur bæði öryggi og þægindi. Fyrir fjölskyldur, fólk sem vinnur heima eða heimili með viðkvæm tæki getur varaafl skipt sköpum. Það veitir hugarró, sjálfstæði og öryggi þegar mest á reynir. Þegar rafmagnið fer af, fer allt daglegt öryggi heimilisins í bið.
Það er mikilvægt að öll heimili landsins geti komist af í að minnsta kosti 3 daga ef neyðarástand skapast

Neyðarástand getur skapast af ýmsum ástæðum og oft með stuttum eða engum fyrirvara. Við slíkar aðstæður er mikilvægt að hvert og eitt okkar geti bjargað sér í einhverja daga án utanaðkomandi hjálpar. Við þurfum að búa okkur undir að vera án rafmagns og vatns í að minnsta kosti 3 daga.
Með því að geta bjargað okkur sjálf í einhverja daga léttum við álag á viðbragðsaðilum sem geta þá sinnt þeim sem eru verr stödd og það verður jafnframt auðveldara að takast á við stöðuna.
Bluetti orkubankar halda heimilinu gangandi:
- ❄️ Ísskápur og frystir – verndar matvæli
- 💡 Lýsing – eykur öryggi á heimilinu
- 🌐 Net og fjarskipti – heldur sambandi
- 📱 Símar og tölvur – vinna, skóli og samskipti
- 🩺 Nauðsynleg tæki – t.d. heilsutækjum, súrefnisgrimum
Fyrir fjölskyldur, eldri borgara og fólk sem vinnur heima er Bluetti varaafl ekki lúxus – heldur nauðsyn.

Bluetti – snjallt varaafl fyrir nútímaheimili
Bluetti varaflslausnir eru hannaðar fyrir heimili sem vilja:
- Vera sjálfstæðari gagnvart raforkukerfinu
- Vera undirbúin fyrir óvæntar truflanir
- Nota hreina, hljóðláta og örugga orku
Helstu kostir:
- 🔌 Tengist beint í heimilistæki
- 🔇 Algjörlega hljóðlaust (engin bensín- eða dísillykt)
- ♻️ Umhverfisvæn lausn
- ☀️ Hægt að hlaða með rafmagni eða sólarsellum
- 📦 Færanlegt og einfalt í notkun
Engin uppsetning. Engar tengingingar. Engin leyfi. Bara öryggi þegar á reynir.
Fyrir hverja hentar varaafl fyrir heimili?
Bluetti varaafl hentar sérstaklega:
- 👨Fjölskyldum sem vilja vera undirbúin
- 💻 Fólki sem vinnur heima
- 🧓 Eldra fólki eða heimilum með heilsutæki
- 🏕️ Heimilum í dreifbýli eða með ótrygga raforku
- ⚡ Fólki sem vill vera sjálfbærara
Við hjá Orkulandi hjálpum þér að:
- Meta raunverulega orkuþörf heimilisins
- Velja rétta Bluetti lausn
- Skipuleggja varaafl sem passar þínu lífi
Þú færð fría ráðgjöf - Verið undirbúin – áður en rafmagnið fer
Hafðu samband við Orkuland í 680 6000 eða skoðaðu lausnirnar okkar á orkuland.is

