Allt það helsta um Bluetti

Víðtækari samvinna Rótors og Bluetti / Orkulands

Víðtækari samvinna Rótors og Bluetti / Orkulands

Öflug samvinna - Heildarlausn fyrir viðskiptavini Á árinu 2026 mun samvinna Rótor og Bluetti í gegnum Orkuland verða enn víðtækari og markvissari. Félögin munu standa saman að ráðgjöf, hönnun og uppsetningu á varaafls- og sólasellukerfum, þar sem lausnir frá Bluetti og...

Lesa meira

Bluetti sódíum orkubanki fyrir mikinn kulda!

Bluetti sódíum orkubanki fyrir mikinn kulda!

Rafmagn í 25 stiga frosti! Íslensk náttúra er stórbrotin – en hún er líka krefjandi. Langir vetrar, mikill kuldi, óútreiknanlegt veður og löng ferðalög gera það að verkum að aðgangur að rafmagni er ekki munaður heldur nauðsyn. Þar stígur Bluetti...

Lesa meira

Hlíðarendabúið á Hofsósi velur Bluetti varaorkukerfi

Hlíðarendabúið á Hofsósi velur Bluetti varaorkukerfi

Hlíðarendabúið á Hofsósi hefur nýverið gert samning við Bluetti og Orkuland um kaup og uppsetningu á Bluetti EP2000 varaorkukerfi til að tryggja rekstraröryggi fjóssins á bænum í tilfelli rafmagnsleysis. Markmiðið með samningnum er skýrt: að tryggja stöðugan og öruggan rekstur búsins,...

Lesa meira

Sjö Bluetti varaorkukerfi í einbýlishúsi

Sjö Bluetti varaorkukerfi í einbýlishúsi

Sjö Bluetti varaorkukerfi í einbýlis- og gestahúsi Í stórri og metnaðarfullri framkvæmd á Vesturlandi var ráðist í að hanna heildstæða varaaflslausn fyrir stórt einbýlishús ásamt gestahúsi. Lausnin sem varð fyrir valinu var frá Bluetti, og Orkulandi, enda var meginmarkmiðið skýrt: að tryggja...

Lesa meira

Bændur á Sauðanesi setja upp Bluetti varaorkukerfi

Bændur á Sauðanesi setja upp Bluetti varaorkukerfi

Hjá Sauðanesi í Húnaflóa er verið að taka mikilvægt skref í átt að auknu rekstraröryggi. Páll og Ingibjörg á Sauðanesi hefur gert samning um uppsetningu á Bluetti varaorkukerfi fyrir fjósið sitt, lausn sem mun tryggja rafmagn í allt að 20 klukkustundir ef rafmagnsleysi kemur upp.

Lesa meira

Bluetti á Iðnsýningunni 2025 – framtíð orku í þínum höndum

Bluetti á Iðnsýningunni 2025 – framtíð orku í þínum höndum

Nýjustu lausnir fyrir fólk á ferðinni og stærstu kerfi fyrir fyrirtæki og heimili. Á myndinni: Jón Axel Ólafsson, eigandi og forstjóri Bluetti á íslandi Bluetti er stoltur þátttakandi á Iðnsýningunni 2025, þar sem gestir geta kynnt sér allar helstu vörur...

Lesa meira

Bluetti varaorkukerfið á Grund hefur sannað gildi sitt

Bluetti varaorkukerfið á Grund hefur sannað gildi sitt

Á Grund í Eyjafirði hefur Halldór Arn­ar, bússtjóri, nýlega sett upp Bluetti varaorkukerfi til að tryggja að rekstur fjóssins stöðvist ekki þótt rafmagn fari af. Mikilvægt var að finna lausn sem héldi bæði mjaltaþjónum og kælingu á mjólkinni í stöðugum...

Lesa meira

Bluetti tryggir rekstraröryggi á Grund í Eyjafirði – þegar hver sekúnda skiptir máli

Bluetti tryggir rekstraröryggi á Grund í Eyjafirði – þegar hver sekúnda skiptir máli

Bluetti á Íslandi í samvinnu við Bluetti International og eigendur Grundar I og II í Eyjafirði voru að klára uppsetningu á Bluetti vara rafkerfi fyrir fjósið á bænum. EP2000 kerfið sér um að vakta rafmagnið fyrir fjósið og tryggja rafmagn...

Lesa meira

Diddi og Ólafía með glænýtt rafmagn í bílnum – þökk sé Bluetti!

Diddi og Ólafía með glænýtt rafmagn í bílnum – þökk sé Bluetti!

Sumarið er á næsta leiti – og hvað er betra en að fara í ferðalag með nútímalegt og einfalt rafmagnskerfi í húsbílinn eða hjólhýsið? Diddi og Ólafía voru nýbúin að taka það skref – þau ákváðu að uppfæra allt rafmagn...

Lesa meira